Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarveruleikagleraugu
ENSKA
virtual reality headset
SÆNSKA
VR-glasögon
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 2. Þessi reglugerð gildir ekki um eftirfarandi:

a) rafeindaskjái með skjáflöt sem er minni en eða jafngildir 100 fersentimetrum,
b) skjávarpa,
c) sambyggð kerfi fyrir fjarfundahald í mynd,
d) skjái sem notaðir eru í lækningaskyni,
e) sýndarveruleikagleraugu, ...

[en] 2. This Regulation shall not apply to the following:

a) any electronic display with a screen area smaller than or equal to 100 square centimetres;
b) projectors;
c) all-in-one video conference systems;
d) medical displays;
e) virtual reality headsets;

Skilgreining
[is] höfuðborinn búnaður sem veitir þeim sem hann ber gagntekningu í sýndarveruleika með því að sýna þrívíddarmyndir fyrir hvort auga sem byggjast á skráningum höfuðhreyfinga (32019R2013)

[en] a head-wearable device that provides immersive virtual reality for the wearer by displaying stereoscopic images for each eye with head motion tracking functions

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2013 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar rafeindaskjáa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2010

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2013 of 11 March 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/1369 of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of electronic displays and repealing Commission Delegated Regulation (EU) No 1062/2010

Skjal nr.
32019R2013
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira